Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjónskerpa
ENSKA
visual acuity
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Gefa má út ökuskírteini fyrir umsækjendur sem falla undir ökumenn í 1. flokki í undantekningartilvikum séu kröfur um sjónsvið eða sjónskerpu ekki uppfylltar.

[en] For group 1 drivers, licensing may be considered in "exceptional cases" where the visual field standard or visual acuity standard cannot be met.

Skilgreining
[is] miðjusjón mæld með stafaspjaldi eða á líkan hátt (Orðasafn í læknisfræði í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] acuteness or clearness of vision which is dependent on the sharpness of the retinal focus,the sensivity of the nervous elements and the interpretative faculty of the brain (IATE, health, 2021)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/113/EB frá 25. ágúst 2009 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

[en] Commission Directive 2009/113/EC of 25 August 2009 amending Directive 2006/126/EC of the European Parliament and of the Council on driving licences

Skjal nr.
32009L0113
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira